Um félagið

Félag Sjálfstæðismanna um fullveldismál

var stofnað i Valhöll á Fullveldisdaginn þann 1. desember 2019.

Á fundinum fluttu ávörp;

Viðar Guðjohnsen jr lyfjafræðingur
Jón Gunnarsson þingmaður og ritari Sjálfstæðisflokksins
Jónas Elíasson prófessor
Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
og Styrmir Gunnarsson f.v. ritstjóri

HÉR er hægt að lesa ávörp fundarmanna

Jólahugvekju flutti séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson

Lög félagsins

Stjórn félagsins