Bólusetning Breta gengur vonum framar

Ursula von der Leyen kennir aumingja Valdis Dombrovskis, forsætisráðherra Lettlands um allt það sem miður fer í skipulagi bólusetninga við Covid-19 í ESB. Þar brýtur hún þá meginreglu sem er afar mikilvæg í öllum fyrirtækjum:

“Ekki skamma starfsmennina opinberlega. Takið skellinn og ræðið síðan við starfsfólkið um það sem miður fór um umbætur þar á”.

Dombrovskis er þó sá sem ber ábyrgð á seinaganginum í ESB. Hann lítur öfundaraugum til Bretlands þar sem bólusetningar ganga eins og í sögu vegna BREXIT. Til viðmiðunar má geta þess að Dombrovskes ber einnig ábyrgð að einhverju leyti á seinaganginum hérlendis þar sem einungis um 1,4% landsmanna hafa nú verið bólusettir.